Þú meinar þrískipt þar sem löggjafarvaldið og framkvæmdavaldið er á sömu hendi og framkvæmdavaldið skipar dómsvaldið? Ákaflega takmörkuð þrískipting þar á ferð.
Gulli
(IP-tala skráð)
11.8.2008 kl. 14:24
2
vægast sagt óviðeigandi tenging... hverju á þetta að bæta við?
Þar sem ég er fráskilinn maður og á 4 börn með minni fv. eiginkonu. Þegar við skildum fékk hún forráð yfir okkar yngstu dóttur sem var ekki nema 9 ára gömul. Ég vildi hafa sameiginlegt forræði en konan ekki. Sameiginlegt forræði þýðir það að báðir foreldrar bera ábyrgð á uppeldi barnsins. Sem dæmi ætla ég að nefna að nú er þessi dóttir mín orðin 16 ára og er að fara í framhaldsnám í Fjölbrautarskólanum í Ármúla. Ef forræðið hefði verið sameiginlegt þá hefði ég verið skuldbundinn til að greiða 50% af öllum kostnaði sem þessi skólaganga mun kosta. Á sama hátt hefði ég verið skyldugur að greiða 50% af öllu sem kostar að ala upp eitt barn t.d. föt ofl. Ég hef að vísu greitt þetta og greiði tvöfalt meðlag. Þannig að sameiginlegt forræði er í flestum tilfellum móðurinni í hag.
PS: Þú varst að samþykkja mig sem bloggvin en eitthvað hefur ruglast í kerfinu. Þannig að þú kemur ekki inn á bloggvinalistann hjá mér. Ég get ekki beðið þig aftur því þá kemur alltaf að búið sé að bæta þér við. Þú þarft því að fara á mína síðu jakobk.blog.is og óska eftir að verða minn blogg vinur og þá fer þetta í gegn.
Athugasemdir
Þú meinar þrískipt þar sem löggjafarvaldið og framkvæmdavaldið er á sömu hendi og framkvæmdavaldið skipar dómsvaldið? Ákaflega takmörkuð þrískipting þar á ferð.
Gulli (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 14:24
vægast sagt óviðeigandi tenging... hverju á þetta að bæta við?
Davíð S. Sigurðsson, 11.8.2008 kl. 21:43
Hverju á þetta frumvarp að skila? Sameiginlegri forsjá? Og hvað er fengið með því?
Auðun Gíslason, 11.8.2008 kl. 22:12
Þar sem ég er fráskilinn maður og á 4 börn með minni fv. eiginkonu. Þegar við skildum fékk hún forráð yfir okkar yngstu dóttur sem var ekki nema 9 ára gömul. Ég vildi hafa sameiginlegt forræði en konan ekki. Sameiginlegt forræði þýðir það að báðir foreldrar bera ábyrgð á uppeldi barnsins. Sem dæmi ætla ég að nefna að nú er þessi dóttir mín orðin 16 ára og er að fara í framhaldsnám í Fjölbrautarskólanum í Ármúla. Ef forræðið hefði verið sameiginlegt þá hefði ég verið skuldbundinn til að greiða 50% af öllum kostnaði sem þessi skólaganga mun kosta. Á sama hátt hefði ég verið skyldugur að greiða 50% af öllu sem kostar að ala upp eitt barn t.d. föt ofl. Ég hef að vísu greitt þetta og greiði tvöfalt meðlag. Þannig að sameiginlegt forræði er í flestum tilfellum móðurinni í hag.
PS: Þú varst að samþykkja mig sem bloggvin en eitthvað hefur ruglast í kerfinu. Þannig að þú kemur ekki inn á bloggvinalistann hjá mér. Ég get ekki beðið þig aftur því þá kemur alltaf að búið sé að bæta þér við. Þú þarft því að fara á mína síðu jakobk.blog.is og óska eftir að verða minn blogg vinur og þá fer þetta í gegn.
Jakob Falur Kristinsson, 12.8.2008 kl. 09:12
Veruleikinn er sá að sameiginlegt forræði hefur virkað illa, nema í undantekningartilfellum. Enda hafa fjölmargir mótmælt frumvarpinu.
Auðun Gíslason, 13.8.2008 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.