26.3.2008 | 11:14
Nei, hættu nú alveg!
Ég er nú ekki mikil gluggamanneskja en ákvað fyrir smá tilbreytni að setja smá rifu á svefnherbergis gluggann í gærkvöldi rétt áður en ég skreið undir sæng.
Já nei nei, byrja á því að vakna uppúr 7 í morgum við að sængin mín er ekki öll á mér svo ég bölva því við sjálfa mig og var búin að gleyma glugganum, svo ég held áfram að sofa.
Þar til uppúr 9 þá er komin glampandi sól og brjálað rok og skafrenningur í þokkabót! Já og svo má ekki gleyma því að aðal forstofan hjá mér er með óþétta hurð svo hún er orðin að sundlaug.
Hvernig væri að fara leyfa vorinu að njóta sín, skella sumarinu upp og geyma haustið fram í nóvember og kalla á veturinn í desember?
Já ég ætla halda mig innandyra í dag!
Kveðja Fríða sveitalubbi
Já nei nei, byrja á því að vakna uppúr 7 í morgum við að sængin mín er ekki öll á mér svo ég bölva því við sjálfa mig og var búin að gleyma glugganum, svo ég held áfram að sofa.
Þar til uppúr 9 þá er komin glampandi sól og brjálað rok og skafrenningur í þokkabót! Já og svo má ekki gleyma því að aðal forstofan hjá mér er með óþétta hurð svo hún er orðin að sundlaug.
Hvernig væri að fara leyfa vorinu að njóta sín, skella sumarinu upp og geyma haustið fram í nóvember og kalla á veturinn í desember?
Já ég ætla halda mig innandyra í dag!
Kveðja Fríða sveitalubbi
Víða hálka og skafrenningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.