7.12.2007 | 13:36
Það er allt á móti mér!
Fyrst er það kötturinn minn sem kom og vakti míg í morgum með því að hoppa ofan á magann á mér hún er örugglega að verða 100 kg!
Síðan er það löppin á mér get ekki stigið í vinstri fótinn vegna þess að ég er bólgin á innanverðum fætinum og með verki sem leiða niður í hæl svo mér líður eins og ég sé að nota sleggju á löppina á mér þegar ég labba, get því miður ekki staðið! og ég sem ætlaði að vera svo dugleg í jólaþrifunum þessa vikuna! Síðan í gær var það bakið á mér sem var að drepa mig, verkur hægramegin ofarlega á mjóbakinu.
Síðan er það Kallinn hann hefur eitthvað á móti mér! hann kemur alltaf inn með hálfan heybagga með sér inn! Gangurinn er stappaður af heyi og það er teppi á gólfinu sem er með svona rifum svo að heyið festist bara þar á milli.
Síðan er það veðrið það er að gera mig kvefaða samt er ég búin að vera inni í snjónum! Ég hnerra og líður eins og fárveikri rollu eftirá!
Ég sem ætlaði að vera búin að þrífa fyrir 10 desember allt heila húsið! Hef þó 3 daga en ég meika ekki að þrýfa heilt 3 hæða einbýlishús með 3 svefnherbergjum, stofu, baðherbergi, eldhúsi og kjallara(Sem btw er í notkun fyrir sturtu aðstöðu)
Ætla fá mér Eskimóa til að sækja póstinn minn. Er ekki að fara labba 1 kílómeter til að sækja nokkur bréf.
Kveð í Bili í von um að það verði ekki eitthvað meira á móti mér!
Síðan er það löppin á mér get ekki stigið í vinstri fótinn vegna þess að ég er bólgin á innanverðum fætinum og með verki sem leiða niður í hæl svo mér líður eins og ég sé að nota sleggju á löppina á mér þegar ég labba, get því miður ekki staðið! og ég sem ætlaði að vera svo dugleg í jólaþrifunum þessa vikuna! Síðan í gær var það bakið á mér sem var að drepa mig, verkur hægramegin ofarlega á mjóbakinu.
Síðan er það Kallinn hann hefur eitthvað á móti mér! hann kemur alltaf inn með hálfan heybagga með sér inn! Gangurinn er stappaður af heyi og það er teppi á gólfinu sem er með svona rifum svo að heyið festist bara þar á milli.
Síðan er það veðrið það er að gera mig kvefaða samt er ég búin að vera inni í snjónum! Ég hnerra og líður eins og fárveikri rollu eftirá!
Ég sem ætlaði að vera búin að þrífa fyrir 10 desember allt heila húsið! Hef þó 3 daga en ég meika ekki að þrýfa heilt 3 hæða einbýlishús með 3 svefnherbergjum, stofu, baðherbergi, eldhúsi og kjallara(Sem btw er í notkun fyrir sturtu aðstöðu)
Ætla fá mér Eskimóa til að sækja póstinn minn. Er ekki að fara labba 1 kílómeter til að sækja nokkur bréf.
Kveð í Bili í von um að það verði ekki eitthvað meira á móti mér!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.