STARFSMAÐUR ÁRSINS!

Ég ætla að Tilnefna Ástkærann Bróðir minn sem er 19 ára og vinnur Hjá Bónus á Akureyri sem Kerrutæknir, Starfsmann ársins! Hann á það fullkomnlega skilið þar sem hann púlar út daginn frá 2 til half 7 frá mánudegi til fimmtudags og 2 – 7 á föstudögum.
Hann fer út í öllum mögulegum veðrum, svo sem snjó, hálku, krapi, rigningu og sól öllum þessu týpísku norðlensku veðrum. Hann sækir upp undir 20-30 körfur í einni ferð, og passar uppá það að körfur fari ekki utaní bíla og slíkt og hefur lent í allskyns dónaskap og íllindum. Eitt skipti var keyrt á hann og annað skiptið var kona sem sagði honum að “drulla sér í burtu og viðskiptavinurinn ætti forgang” hún var með einn haldapoka, en hann langa runu af kerrum veit reyndar ekki hve margar talsins þær voru.

Það er Oftast ef ekki alltaf Tilnefnt Starfsmenn sem eru inni og standa við kassana og eru varla með bros á Vör, Jú ég veit um einn sem ég fer alltaf á kassa til og er mjög almennilegur enda er hann alltaf í góðu skapi. Það finnst mér skipta máli, þar sem mér er mjög ílla við að fara í stórmarkaði og versla en þörf krefur samt. Mér finnst vanta hressa starfskrafta í verslanir. Tala nú ekki um það að þurfa að feisa það að folk sem hefur komið mjög ílla fram við mann er nánar  til tekið eins og ruslahrúgur  á kassa.

En Mér þýkir bara mjög vænt um bróðir minn og er hann mjög sérstakur drengur, hann er mér eins og litli bróðir þótt eldri hann sé.

En ætla ekki að hafa þetta lengra Takk Fyrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband