20.11.2007 | 14:28
Fáfak komið með framtíðar fundarsal.
Jæja þá fengum við loks staðfest að við erum með framtíðar fundarsal, höfum verið að rokka svolítið á milli sala í Rósenborg undanfarið, frekar leiðinlegt eftir því sem við auglýsum hvern fund á einum og hinum stað.
Fundarsalurinn sem við höfum fengið í Rósenborg er á 3 Hæð, Hurðin þangað inn er 2 skipt glerhurð með boga yfir. Tónleikasalurinn ef einhver kannast við hann.
Vonandi helst þetta bara svona svo það sé ekki endalausar breytingar og seinkanir á fundum vegna stofu/sala breytinga.
Minni enn og aftur á að það er Fundur í kvöld, s.s seinni fundur félags ábyrgra feðra á akureyri, fundurinn hefst kl 20:00 og stendur til 22:00 og er á 3 hæð.
Vona til að sjá Allflesta sem mætt hafa og Nýja meðlimi. Minni einnig á að þetta er síðasti fundur FÁFAK á þessu ári. Munum hefja störf aftur í Febrúar 2008.
Kv Fríða Björk Ritari Félags Ábyrgra Feðra Á Akureyri. :)
Fundarsalurinn sem við höfum fengið í Rósenborg er á 3 Hæð, Hurðin þangað inn er 2 skipt glerhurð með boga yfir. Tónleikasalurinn ef einhver kannast við hann.
Vonandi helst þetta bara svona svo það sé ekki endalausar breytingar og seinkanir á fundum vegna stofu/sala breytinga.
Minni enn og aftur á að það er Fundur í kvöld, s.s seinni fundur félags ábyrgra feðra á akureyri, fundurinn hefst kl 20:00 og stendur til 22:00 og er á 3 hæð.
Vona til að sjá Allflesta sem mætt hafa og Nýja meðlimi. Minni einnig á að þetta er síðasti fundur FÁFAK á þessu ári. Munum hefja störf aftur í Febrúar 2008.
Kv Fríða Björk Ritari Félags Ábyrgra Feðra Á Akureyri. :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.