Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

EINELTI og það helvíti sem fylgir!

Fyrir stuttu birtist grein eftir mig um lífsbaráttuna mína í akureyrarblaðinu, ég sendi greinina áfram á fleiri miðla en einhverra hluta vegna er eins og aðeins einn aðili hafi haft það í sér að svo mikið sem svara greininni og birta hana. Er ekki alveg...

Sviði í augun....

Er ekki sátt með þetta, dóttir mín er astmabarn og þetta vesen útaf eldgosinu er ekki gott. Nú bý ég í neðra breiðholti og asnaðist út á svalirnar mínar og nú svíður mig svolítið í augun :(

Seint skal bloggað en bloggað þó :)

Átti enn eftir að Óska ykkur öllum Gleðilegs nýs árs ;) svo ég geri það bara núna Elsku Bloggvinir Gleðilegt nýtt ár og þakka fyrir árið sem er liðið ;) P.s Strákurinn braggast mjög vel og er orðinn 8 mánaða og fyrir ykkur sem ekki vitið eigum við Jóhann...

Troðið á rétti barna!

Já, því miður.

Drengurinn að skríða í 10 vikurnar =)

Jæja, þá er litli prinsinn okkar að skríða í 10 vikurnar núna á miðvikudaginn. Gullmolinn okkar er orðinn 4750 gr og 54,4 cm :) var 2650 gr og 47 cm orðinn líka þetta mannalegur :D Hann spjallar allann daginn inn og út á meðann hann er vakandi, honum...

Eignaðist fallegan Son

Jæja, hér er allt gott að frétta, litli erfinginn ákvað að láta sjá sig aðeins fyrr og kom eftir 38vikna og 2daga meðgöngu, drengurinn mældist 11 merkur og 47 cm með 10 tær og 10 fingur alveg fullkominn :) Hann reyndar fékk guluna svo hann fékk að skella...

Haha, það var ágætt!

Ekki þurftu forfeður okkar ljósabekki til að líta vel út Þetta er út í öfgar þessir ljósabekkir, börn eru farin að baða sig í þessu út og inn. Ekki ætla ég að vera hrukkótt kerling um þrítugt ég er sátt við minn húðlit

Jáh var það ekki :/

Guð hvað ég er fegin að hafa verið heima í gær Keyri þarna framhjá reglulega þegar ég ætla í bæjinn eða heim, þetta er rosalegt, ekki beint huggulegasti staður sem hægt er að fara útaf og það að velta

Hvað er eginlega málið með þetta fólk??

Þetta er nú meira krimma hverfið þetta blessaða breiðholt, ekki er nú langt síðan sprautumálin voru, og þá það að þurfa ræna manni, rassskella svona lið En nóg um þetta Krimma hverfi, vil ekki drulla það ofmikið út þar sem kallinn er nú þaðan Og ekki nóg...

Nei, hættu nú alveg!

Ég er nú ekki mikil gluggamanneskja en ákvað fyrir smá tilbreytni að setja smá rifu á svefnherbergis gluggann í gærkvöldi rétt áður en ég skreið undir sæng. Já nei nei, byrja á því að vakna uppúr 7 í morgum við að sængin mín er ekki öll á mér svo ég...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband