Færsluflokkur: Bloggar

Aðalfundur FÁFAK og smá Fréttir úr lífinu!

Já það styttist víst í þann fund, Stjórnarfundurinn sem haldin var 6 september síðast liðinn gekk mjög vel, og var mikið rætt á þeim fundi. Minni hérna á Aðalfundinn. Félag ábyrgra feðra á Akureyri boðar til aðalfundar 27.september n.k. kl 20:00 Venjuleg...

Íhugunarefni fyrir stjúpfjölskyldur :)

1. V iðurkennum að stjúpfjölskyldur eru ólíkar hefðbundnum fjölskyldum Stjúpfjölskyldur eru ekki eins og fjölskyldur þar sem parið/hjónin eiga öll börnin saman. Í hefðbundnum kjarnafjölskyldum tengist foreldri barni sínu við fæðingu og uppeldið fer svo...

Hvar er Jafnréttið?

Sá frétt í gær og um daginn þar sem Faðir drengs sem lamaðist fyrir neðan mitti fær ekki þær umönnunarbætur né neina aðstoð við að geta leyft barninu sínu að vera hjá sér. Foreldrarnir eru með sameginlegt forræði, móðirin fær bætur en ekki faðirinn, er...

Rosalega er Haustlegt veður!

Já maður er ekki frá því að það komi snemma hausið þetta árið, það er farið að kólna alveg svaðalega úti og maður þarf að dressa sig í kraft gallann til að sækja póstinn. Fór í hvalaskoðun núna síðustu helgi fyrri ferðin var frá 20:15 og komum ekki í...

Ofsa akstur

Já það er mikið um að fólk sé að stunda hann á þessum tíma árs, jú verslunarmanna helgin og allir að flýta sér og svona. Ekki er nú allt sem sýnist, við vorum að keyra heim í fyrrakvöld á eyjafjarðarbraut vestri þar sem hámarkshraðinn er 90 rétt eins og...

Sorgleg Frásögn

Þetta er ein af Greinum sem ég hef gert. Sorgleg Frásögn Mig langar að segja ykkur örlitla reynslusögu sem hefur skemmt stóran hluta í lífi mínu. Ég var í sama Grunnskólanum í 8 ár þar sem ég lenti í mjög óviðeigandi einelti og lausnin hjá skólanum var...

Smá Blogg ?

Ég hef ákveðið að vera með smá blogg hérna, stofnaði þetta nú 2006 en hef ekkert verið að blogga neitt hérna :) Aðalatriðin í þessu bloggum mínu eru þau að tala um hvernig og hvað má breyta í skólum, hvernig megi bæta úr hlutum sem eru ekki teknir of...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband